Dagana 24.-27. maí 2017 var haldið doktorsnámskeið í hamfarafélagsráðgjöf í Háskóla Íslands. Á síðasta degi námskeiðsins, þann 27. maí, var 30 félagsráðgjöfum boðið að taka þátt í námskeiðinu sem fór fram á ensku. Doktorsnemarnir kynntu lokaverkefni sín í litlum hópum fyrir okkur félagsráðgjöfunum sem tókum jafnframt þátt í áhugaverðum umræðum. Meðal fyrirlesara voru félagsráðgjafarnir Professor Lena Dominelli og Dr. Carole…
Uppi eru áform borgaryfirvalda um fjölbýlishúsabyggð í viðkvæmu umhverfi við Reynisvatn í Grafarholti. Samkvæmt nýrri kynningu borgarstjóra er gert ráð fyrir 49 íbúða byggð við vatnið á þróunarreit (Þ 103), sjá má mynd hér. Ekki fæst betur séð en það sé í hróplegu ósamræmi við markmið Reykjavíkurborgar sem stefnir á að vera leiðandi í stefnu um líffræðilega fjölbreytni í náttúru…
Umhverfisfélagsráðgjöf hefur verið kölluð ýmsum nöfnum og er græn félagsráðgjöf eitt þeirra. Hún tengist “deep ecology” en það er sjónarhorn sem tekur mið af náttúru og umhverfi í víðasta skilningi. Einnig er tenging við “eco spiritural social work” sjónarhorn sem tekur mið af hefðum og menningu. Nöfn eins og “environmental socialwork” og “eco socialwork” eru í sama flokki. Áhersla félagsráðgjafar…
Ég hef áhuga á samfélagsmálum. Fyrsti bloggpósturinn minn er tileinkaður gjaldtöku grunnskóla í tilefni þess að skólar eru margir búnir að birta innkaupalistana. Þ.á.m. skóli sem fékk úrskurðað í stjórnsýslukæru að mega ekki mæla með skipulagsbókinni Skjóðu/Skjatta á innkaupalistum nemenda, þar sem það er ólögmætt. Samt sem áður tilgreinir skólinn bókina sérstaklega á innkaupalista komandi skólaárs 2016-2017 og hunsar þar…