Dagana 24.-27. maí 2017 var haldið doktorsnámskeið í hamfarafélagsráðgjöf í Háskóla Íslands. Á síðasta degi námskeiðsins, þann 27. maí, var 30 félagsráðgjöfum boðið að taka þátt í námskeiðinu sem fór fram á ensku. Doktorsnemarnir kynntu lokaverkefni sín í litlum hópum fyrir okkur félagsráðgjöfunum sem tókum jafnframt þátt í áhugaverðum umræðum. Meðal fyrirlesara voru félagsráðgjafarnir Professor Lena Dominelli og Dr. Carole…
